Er ekki kominn tími til að hressa aðeins upp á felgurnar?

Það er óumdeilt að dufthúð/lakk er sterkasta húð sem hægt er að fá á felgur og ástæðan er þreföld:

  • felgafyrst er húðað með ZeroZink- stál eða ALU ál grunni og bakað,
  • síðan kemur liturinn úr polyester og bakað
  • loks sterk glæra og bakað í síðasta sinn.

Með þessari meðferð eru jafnvel jeppafelgurnar tilbúnar í krapa og drullu og illa meðferð uppá hálendi.
Þú einfaldlega kemur með felgurnar þínar dekkjalausar, við sjáum um sandblástur og lökkun.
Vinnslutími er að meðaltali 2 virkir dagar

Lökkun og sandblástur frá kr 70.597  fyrir 4 felgur 17” eða minni ál eða stál.
Lökkun án blásturs kr 45.662 fyrir 4 felgur 17″  og minni ál eða stál.
felga2Lökkun án blásturs kr 50.918  fyrir 4 felgur 18″- 22″ ál eða stál. 

Sandblástur 18″- 22″ er frá kr 29.740til
kr 45.565
 fyrir 4 felgur

Ef felgur eru duftlakkaðar þá er sandblástur frá kr 68.504 fyrir 4 felgur
Audi, Benz, BMW og Porsche felgur geta verið erfiðar í sandblæstri og er þá verðflokkur metinn við móttöku.
Tökum ekki að okkur að sandblása krómaðar felgur.

Öll verð eru með virðisaukaskatti og eiga eingöngu við fólksbílafelgur.