Tæknilegar Upplýsingar

– tæknimálin verða að vera á hreinu

Val á efni sem og meðferð hefur afgerandi þýðingu fyrir endingu og gæði húðarinnar. Miklu máli skiptir að farið sé í einu og öllu eftir leiðbeiningum til að hámarka gæðin. Þó má ekki gleyma að skapandi nálgun leiðir iðulega til nýunga og er þar af leiðandi forsenda allrar framþróunar.

Hér á þessum síðum er reynt að gefa tæmandi upplýsingar til hönnuða og verkfræðinga um meðferð dufthúðar með hámarks gæði að leiðarljósi.