Stærðarmörk

– stærðir og form

Stærstu stykki sem hægt er að húða takmarkast af stærð ofnsins sem er 6,5 x 2,3 x 2,3 metrar en engin önnur skilyrði eru á formi.

Stærð verkefna er frá 0 m² upp í þúsundir fermeta.